image
 

Creo á Íslandi
Vefurinn um þrívíddarhönnunarhugbúnaðinn Creo
er þróaður með stuðningi "Þróunarsjóðs námsgagna". Er hann sérstaklega ætlaður íslenska framhaldsskólanum. Vefurinn inniheldur námsferli með ítarlegum leiðbeiningum í formi texta og myndskeiða sem á að gera nemendum auðvelt að tileinka sér notkun forritsins. Forritið nýtist við útfærslu viðfangsefna er tengjast hönnun, tækni og listum. Á kennsluvefnum má einnig finna  fróðleik um þrívíddarhönnun og tölvustudda framleiðslu.
Forritið
Einn þáttur vefsins er að gera þessu frábæra forriti Creo 2 skil í formi texta, mynda og myndskeiða. Vefurinn gerir einnig grein fyrir forritinu og vinnuumhverfi þess. View Gallery

Námskeiðið
Þú getur nú tekið þátt í námskeiði í notkun Creo 2. Ef þú opnar þessa síðu þá ertu kominn inn í umhverfi námskeiðsins þar sem kennslan fer fram.
View Tours